Afgreiðslutími & vöruafhending

Afgreiðslutími & vöruafhending

Hér að neðan er hægt að nálgast upplýsingar um afgreiðslutíma & vöruafhendingu.

Skoða vefverslun

Afgreiðslutími

Meginreglan er sú að afreiðslutími pantana er samdægurs eftir að pöntun er lögð inn. Fyrir heimsendingu má reikna með að vörur séu afhendar samdægurs, sé pantað fyrir kl 09:00 , sé pöntun send inn eftir kl 09:00 má reikna með afhendingu næsta virka dag.

Vöruafhending

Vöruafhending úr vöruhúsi Innnbaks er alla virka daga frá 07:00 – 16:00.

Vöruhús Innbaks er staðsett að Miðhrauni 16, 210 Garðabæ.